Ávísum fimmfalt meira en í Svíþjóð...

Íslendingar ávísa mun meira af sýklalyfjum en þær þjóðir Evrópu þar sem sýklalyfjanotkun er með sem skynsamlegustum hætti. Til dæmis eru ávísanir til barna á aldrinum 0-4 ára fimmfalt fleiri hér á landi en í Svíþjóð.