Kröfu hafnað en starfsleyfi skorið niður...

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur hafnað kröfu fjögurra eigenda Óttarsstaða í Hafnarfirði um ógildingu starfsleyfis Umhverfisstofnunar til Rio Tinto á Íslandi hf. að öðru leyti en því að felldur er úr gildi sá hluti starfsleyfisins sem snýr að framleiðsluheimildum umfram 212 þúsund tonn af áli á ári.