Kynþokkafyllstu karlmenn Íslands fyrir 30 árum – „Ég ætla ekki einu sinni að lýsa efnaskiptunum sem eiga sér stað í návist hans“...

Fyrir svo að segja sléttum 30 árum, í október 1992, fékk dagblaðið Pressan nokkrar „heiðurskonur,“ sem ekki voru nafngreindar, til að velja „Mest sexí menn landsins” eins og segir í titli greinar sem blaðið birti. Í greininni segir að konunum hafi ekki fundist um auðugan garð að gresja þar sem íslenskir karlmenn væru almennt ekki mjög Lesa meira

Frétt af DV