Lausn frammi fyrir löngum biðlistum...

„Eruð þið byrjuð að sækja um leikskóla? Ekki gleyma svo að ýta á eftir því um leið og þið fáið kennitölu á fæðingardeildinni!“ eru oft fyrstu spurningarnar sem nýbakaðir foreldrar fá á höfuðborgarsvæðinu, segir Diljá Mist Einarsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins.