Menn höguðu sér eins og hálfvitar...

„Við ákváðum að hittast allir og horfa á leikinn saman,“ sagði Viktor Örn Margeirsson, nýkrýndur Íslandsmeistari með karlaliði Breiðabliks í knattspyrnu, í Dagmálum, frétta- og menningarlífsþætti Morgunblaðsins.