Skannaði ódýr strikamerki í sjálfsafgreiðslu

Laust fyrir klukkan sjö í gærkvöldi var tilkynnt um þjófnað úr verslun í hverfi 200 í Kópavogi. Maður á sjálfsafgreiðslukassa var staðinn að því að skanna ódýr strikamerki í staðinn fyrir vörur sem hann var að kaupa.

Frétt af MBL