Toppliðið stöðvað á Hornafirði...

Sigurganga Álftnesinga í 1. deild karla í körfuknattleik var stöðvuð í gærkvöld þegar þeir biðu lægri hlut fyrir Sindra, 97:88, í uppgjöri tveggja efstu liðanna sem fram fór á Höfn í Hornafirði.