Tyrkir hefna fyrir hryðjuverkaárás með loftárásum...

Tyrkir hafa hafið banvænar loftárásir yfir norðurhluta Sýrlands og Írak sem beint er að hersveitum Kúrda sem Tyrkir segja að beri ábyrgð á hryðjuverkaárás sem gerð varí Istanbúl, höfuðborg Tyrklands, í síðustu viku.