Herjólfur væntanlegur til Eyja á sjötta tímanum í nótt...

Vestmannaeyjan Herjólfur lagði frá bryggju í Þorlákshöfn klukkan 2:15 í nótt og er væntanleg til Vestmannaeyja þegar klukkan verður stundarfjórðung gengin í sex. Þegar þangað verður komið verður haldið áfram að gera við stefnishurð ferjunnar. Að því er fram kemur í tilkynningu á Facebook síðu Herjólfs ohf. falla siglingar falla niður fyrri hluta dagsins vegna viðgerðarinnar. Tilkynning um framhaldið verður gefin út klukkan þrjú.