Þetta er sönnunargagnið sem felldi morðingjann 29 árum eftir morðin...

„Við gáfumst aldrei upp. Nú hafa Anne og William fengið réttlætinu framgengt. Það sama á við um fjölskyldur þeirra sem hafa beðið eftir þessum degi í 29 ár.“ Þetta sagði Joanna Yorke, yfirlögregluþjónn hjá Lundúnalögreglunni, á föstudaginn rétt eftir að Danville Neil, 65 ára, var fundinn sekur um morð og manndráp af gáleysi í Lundúnum Lesa meira

Frétt af DV