„Algjört maraþonholl“

Aron Friðrik Georgsson keppti ásamt Kristínu Þórhallsdóttur á lokadegi EM í klassískum kraftlyftingum í Póllandi og hafnaði í 17. sæti af 19 keppendum í -120 kg flokki eftir að hafa tognað í brjóstvöðva og misst af síðustu lyftu í bekkpressu en einnig var þriðja hnébeygja hans dæmd ógild vegna tæknigalla.