Afar­kostir Bjarna dregið úr samnings­vilja...

Steinþór Pálsson segir framsetningu fjármálaráðherra á valkostum og afstöðu ríkisins við uppgjör hinna svokölluðu Íbúðabréfa hafa farið öfugt ofan í marga eigendur bréfanna og gert þá tregari til samninga.

Frétt af VB