
Einkunnir strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Bjarki Már bestur...
Íslenska handboltalandsliðið tapaði með tveimur mörkum á móti Ungverjum í kvöld, 28-30, í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. …