
Með því besta sem maður hefur upplifað...
„Þetta er magnað,“ sagði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, þingmaður Viðreisnar og stuðningskona íslenska landsliðsins í handbolta, þegar mbl.is ræddi við hana fyrir leik Íslands og Ungverjalands á HM karla í handbolta í Kristianstad í kvöld. …