„Að öllum líkindum er fólk að taka hundinn heim og bíða þess að boðin séu fundarlaun“...

Hundurinn Vera og hvolpurinn hennar Snow sluppu frá heimili sínu í Reykjanesbæ síðastliðið föstudagskvöld. Nokkrum klukkustundum eftir að mæðginin týndust sást til þeirra við Grænás í bænum og um nóttina við verslun Nettó við Iðuvelli. Um hálftíma eftir að hundarnir sáust við Iðuvelli sást manneskja taka Veru upp í bíl en síðan hefur ekki sést Lesa meira

Frétt af DV