Áfallasaga Sigurbjargar er lituð af misnotkun og neyslu – „Ég fór í geðrofi til Ítalíu til að biðja kærastann um að giftast mér‟...

Sigurbjörg Vera er 27 ára landsbyggðatútta eins og hún orðar það. Hún er nýjasti viðmælandi hlaðvarpsins Sterk saman. Sigurbjörg ólst upp til skiptis í Grundarfirði og á Egilsstöðum en foreldrar hennar fluttu oft þvert yfir landið með börnin sín tvö en það þótti Sigurbjörgu erfitt enda átti hún erfitt með að mynda vináttusambönd vegna þessa. Lesa meira

Frétt af DV