Aldrei horft aftur á þennan leik!...

„Ég hef aldrei horft aftur á þennan leik og hef enga löngun til þess,“ segir Andrea Pirlo í samtali við Sunnudagsblað Morgunblaðsins en hann var í liði AC Milan sem tapaði einum frægasta úrslitaleik sögunnar, gegn Liverpool í Meistaradeildinni vorið 2005.