Eiður Smári: Já, því miður...
Eiður Smári Guðjohnsen og Margrét Lára Viðarsdóttir voru gestir Tómasar Þórs Þórðarsonar í Vellinum á Símanum sport. Tómas Þór spurði Eið Smára meðal annars út í stöðu Graham Potter hjá Chelsea. …