Eiður Smári: Já, því miður...

Eiður Smári Guðjohnsen og Mar­grét Lára Viðars­dótt­ir voru gest­ir Tóm­as­ar Þórs Þórðar­son­ar í Vell­in­um á Sím­an­um sport. Tómas Þór spurði Eið Smára meðal annars út í stöðu Graham Potter hjá Chelsea.