
Óhressir með viðbrögð íslensku leikmannanna...
Sænskir fréttamenn voru ekki sáttir við viðbrögð íslensku landsliðsmannanna í handknattleik eftir ósigurinn gegn Ungverjum á heimsmeistaramótinu í Kristianstad í gærkvöld. …