
Pabbi Arons þurfti að bera hann af velli...
„Mér finnst alltaf skemmtilegt að segja frá því þegar að hann var í sjöunda flokki í fótboltanum,“ sagði Arndís Heiða Einarsdóttir, móðir Arons Pálmarssonar fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í handknattleik, í Sonum Íslands, vefþætti mbl.is sem framleiddur er af Studio M. …