Tilraunir með bóluefni gegn krabbameini hefjast hugsanlega í haust...

Steve Barclay, heilbrigðisráðherra Bretlands, skrifaði nýlega undir samkomulag við BioNTech til að „tryggja að besta hugsanlega meðferð verði aðgengileg eins fljótt og unnt er“ gegn krabbameini. The Guardian skýrir frá þessu og segir að samkomulagið þýði að breskir sjúklingar muni fá aðgang að tilraunum með mögulegar meðferðir sem eru byggðar á mRNA tækni, þar á meðal bóluefnum gegn krabbameini. Þetta gerist hugsanlega Lesa meira

Frétt af DV