Áratugalöng hefð í uppnámi vegna haggis...

Veisluhöldum Íslenska Edinborgarfélagsins sem haldin eru í janúar ár hvert til að fagna afmælisdegi skoska skáldsins Robert Burns hefur verið aflýst sökum þess að ekki tókst að tryggja skoska þjóðréttinn haggis til að bera þar fram.