
Börsungar skelltu Madrídingum í El Clásico...
Barcelona hafði betur gegn erkifjendum sínum í Real Madríd, 3:1, þegar liðin áttust við í El Clásico í meistarakeppni Spánar í knattspyrnu karla í Sádi-Arabíu í gærkvöldi. …