Enn á þeirri tímaáætlun sem sögð var bjartsýn...

Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamála­ráðherra, segir að ný þjóðarhöll sé enn á þeirri tímaáætlun sem þótti bjartsýn er hún var kynnt. Hann er sjálfur bjartsýnn á að áætlunin muni ganga upp en segir að ekki megi mikið út af bera.