Er hérna til þess að bakka hann upp...

„Þetta var sterkur sigur hjá okkur,“ sagði Óðinn Þór Ríkharðsson, hornamaður íslenska karlalandsliðsins í handknattleik, í samtali við mbl.is eftir 38:25-:stórsigur Íslands gegn Suður-Kóreu í lokaleik sínum í D-riðli heimsmeistaramótsins í Kristianstad í Svíþjóð í dag.