Fjölskyldan hélt að hún væri lifandi – Líkið var uppþornað...

Þegar lögreglan fann lík Rina Yasutake heima hjá henni voru nokkrar vikur liðnar síðan hún lést. Lyfsali í North Yorkshire hafði tilkynnt lögreglunni um að hugsanlega væri eitthvað að heima hjá henni vegna þess að ættingjar hennar komu ítrekað og keyptu sótthreinsispritt. Þetta kom fram þegar dánardómsstjóri tók málið nýlega fyrir. Sky News segir að rannsókn lögreglunnar hafi ekki varpað ljósi á hver dánarorsök Yasutake var. Lesa meira

Frétt af DV