
Guðmundur þakkar íslenskum áhorfendum - „Þetta yljar okkur um hjartarætur“...
Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, var alsæll með leik liðsins við Suður-Kóreu á Heimsmeistaramótinu í dag.
Ísland vann öruggan 38-25 sigur í leiknum og er sæti í milliriðli tryggt.