Hertogahjónin bregðast við afsökunarbeiðni Jeremy Clarkson...

Hertogahjónin Harry Bretaprins og Meghan Markle hafa brugðist við afsökunarbeiðni Jeremy Clarkson með harðorðri yfirlýsingu. Clarkson greindi frá því í dag að hann hefði sent hertogahjónunum afsökunarbeiðni nýlega þar sem hann baðst velvirðingar á ummælum sem hann lét falla í frekar ósmekklegum pistli þar sem hann sagðist leggja fæð og hertogaynjuna og vildi helst sjá hana dregna nakta í gegnum götur Lundúna. Lesa meira

Frétt af DV