
Mögnuð flautukarfa Jókersins (myndskeið)...
Serbinn Nikola Jokic, sem hefur verið valinn besti leikmaður deildarkeppni NBA-deildarinnar í körfuknattleik undanfarin tvö tímabil, minnti rækilega á af hverju svo er þegar hann skoraði frábæra sigurkörfu fyrir Denver Nuggets í sigri á Orlando Magic í nótt. …