
Portúgal skellti Ungverjum og vann riðilinn...
Portúgalar gerðu sér lítið fyrir og unnu góðan sigur á Ungverjum í lokaleik D-riðils heimsmeistaramóts karla í handknattleik í Kristianstad í Svíþjóð í kvöld, 27:20. …