Rafmagnslaust á Reykjanesi og næst ekki að gera við fyrir leikinn...

Rafmagnslaust er á Reykjanesi því Suðurnesjalína 1 fór út. Landsnet hefur sent aðila á staðinn en ekki næst að gera við fyrir leik íslenska karlalandsliðsins í handbolta gegn Suður-Kóreu á síðasta leik Íslands í riðlakeppni heimsmeistaramótsins. Landsnet greindi frá þessu á Facebook og segist vonast til þess að Suðurnesjamenn séu með hlaðna símana. HS Veitur Lesa meira

Frétt af DV