Samstarfsmaður Eddu um árásirnar á hana – „Skammist ykkar“...

Freyr Rögnvaldsson, blaðamaður á Heimildinni, áður Stundinni, hefur átt í nánu samstarfi við Eddu Falak varðandi rannsóknarvinnu og greinaskrifa upp úr viðtölum hennar í miðlinum. Freyr ofbýður framganga margra gagnvart baráttukonunni, nú síðast túlkun málsmetandi aðila á uppákomunni á þrettándagleði ÍBV, er þar dúkkaði upp tröllskessa í líki Eddu með afbökun á nafni hennar. Sjá Lesa meira

Frétt af DV