
Dæmdur fyrir fjárdrátt á heimili fyrir þroskahamlaða...
Fyrrverandi launafulltrúi á Skálatúni í Mosfellsbæ, sem er heimili fyrir einstaklinga með þroskahömlun, hefur verið dæmdur í níu mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa dregið sér samtals um 11,4 milljónir á níu ára tímabili. …