Ísland undir í tæpar fimm mínútur á HM...

Íslenska karlalandsliðið í handbolta þurfti lítið að elta í leikjunum þremur sem það spilaði í D-riðli á HM, þar sem liðið var aðeins undir í samtals fjórar mínútur og 39 sekúndur í riðlinum.