Krefst svara um hversu mikið Reykjavíkurborg hefur eytt í MacBook-tölvur – Borgarfulltrúar fái rándýrar tölvur til að „fletta í gegnum fundargerðir“...

Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, vill vita hversu miklum peningum Þjónustu- og nýsköpunarsvið Reykjavíkurborgar hefur varið á undanförnum árum í kaup á Macbook Pro tölvum, MacBook air sem og í annan Apple búnað. Þetta kemur fram í fyrirspurn sem hún hefur lagt fram og Stafrænt ráð borgarinnar vísaði í síðustu viku til umsagnar Þjónustu- og nýsköpunarsviðs. Kolbrún spyr: „Fulltrúi flokks fólksinsn óskar eftir upplýsingum um Lesa meira

Frétt af DV