
Sænskur blaðamaður heldur ekki vatni yfir íslenskum stuðningsmönnum – „Ég man ekki eftir að hafa séð neitt þessu líkt“...
„Andrúmsloftið sem íslenskir áhorfendur hafa skapað í Kristianstad er einstakt,“ skrifaði sænski sænskur blaðamaður Ola Selby á vefinn handboldskanalen.se eftir að síðustu leikjum riðilsins lauk á mánudagskvöldið. Óhætt er að segja að framganga íslenskra stuðningsmanna hafi glætt þennan fallega smábæ lífi undanfarna daga og ekki síður leikina sem spilaðir hafa verið. Selby segir raunar að Lesa meira …