Dreymir um verðlaun með landsliðinu...

„Það er alltaf skemmtilegast að spila þegar það er ákveðin pressa til staðar,“ sagði Sigvaldi Björn Guðjónsson, leikmaður ís­lenska karlalandsliðsins í handknattleik, í Sonum Íslands, vefþætti mbl.is sem fram­leidd­ur er af Studio M.