„Kemst ég um Austurland í mars á næsta ári?“...

„Á undanförnum árum hefur mikið gerst í íslensku samfélagi sem í sífellu kallar á aukna þjónustu og það er eitt af því sem við höfum upplifað undanfarnar vikur,“ sagði Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar, í setningarávarpi sínu á upplýsingafundi Vegagerðarinnar sem fór fram í morgun.