Kólnunin komin til að vera...

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu lækkaði um 0,7% milli mánaða í desember. Sérbýli lækkaði um 2,1% en fjölbýli mun minna, um 0,3%. Íbúðaverð hefur ekki lækkað eins mikið milli mánaða og nú síðan í febrúar árið 2019.