Öll kvótaviðskipti verði háð skráningu...

Öll viðskipti með aflaheimildir ættu að vera háð skráningu í opinn gagnagrunn og ættu útgerðir að vera hvattar til þess að skrá sig á markað. Jafnframt ættu tekjur og framlegð sundurliðuð í reikningsskilum eftir tegundum ef útgerð veiðir fleiri en eina.