Greta Salóme og Elvar búin að ákveða stóra daginn...

Parið Greta Salóme, tónlistarkona, og Elvar Þór Karlsson, verkefnastjóri fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka, eru búin að ákveða giftingardaginn, 29. apríl næstkomandi. Elvar Þór bað sinnar heittelskuðu 6. janúar 2018, þegar parið var statt í Taílandi í bootcamp/fitness-æfingabúðum. Besti dagur ever! – Greta Salóme trúlofuð Parið hefur verið önnum kafið síðan. Þau byggðu sér hús í Mosfellsbæ árið Lesa meira

Frétt af DV