
Kettlingadráp verður kært til lögreglu...
DV sagði frá dýraníðsmáli í gær, en hópur barna á Eskifirði fann hræ af fimm kettlingum við árbakka í bænum um helgina. Börn fundu kettlinga sem hafði verið drekkt – „Manneskja sem gerir svona á skilið fangelsisvist“ Þorsteinn Bergsson, starfsmaður hjá Matvælastofnun á Egilsstöðum, segir í samtali við Austurfrétt nokkrar ábendingar hafa borist um málið, Lesa meira …