
Alfreð hefur fundið gleðina á ný og vill aftur í landsliðið...
Íslenski atvinnu- og landsliðsmaðurinn í knattspyrnu Alfreð Finnbogason hefur fundið gleðina á ný í leiknum fagra. Alfreð var hetja Lyngby á dögunum og horfir nú fram á að geta hjálpað íslenska landsliðinu í sinni baráttu.