
Dagmál í 2 ár: Voru bara kaupmenn á einkaþotum...
Til snarpra orðaskipta kom í dag milli Gunnars Smára Egilssonar, formanns framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokksins og þáttastjórnenda Dagmála þar sem fortíð Gunnars Smára var rifjuð upp en hann starfaði lengi að verkefnum tengdum blaðaútgáfu sem fjármögnuð var af íslenskum auðkýfingum. …