Dagmál í 2 ár: Voru bara kaupmenn á einkaþotum...

Til snarpra orðaskipta kom í dag milli Gunn­ars Smára Eg­ils­son­ar, for­manns fram­kvæmda­stjórn­ar Sósí­al­ista­flokks­ins og þátta­stjórn­enda Dag­mála þar sem fortíð Gunn­ars Smára var rifjuð upp en hann starfaði lengi að verk­efn­um tengd­um blaðaút­gáfu sem fjár­mögnuð var af ís­lensk­um auðkýf­ing­um.