
Fimm af átta voru misnotaðar af feðrum sínum og stjúpum...
Samfélagið brást þeim þá og bregst þeim aftur núna, er niðurstaða rannsóknar Kolbrúnar Kolbeinsdóttur kynjafræðings sem tók viðtöl við átta konur sem eru heimilislausar og halda til í Konukoti. Fimm af þessum átt viðmælendum urðu fyrir sifjaspelli eða barnaníði feðra eða stjúpfeðra. Þetta kemur fram í þætti Ásdísar Olsen, Undir yfirborðinu, sem er á dagskrá Hringbrautar Lesa meira …