
Gagnrýndi Vesturveldin en sagði samskiptin við Rússa til fyrirmyndar...
Nýskipaður utanríkisráðherra Kína, Qin Gang, var harðorður í garð Bandaríkjamanna á sínum fyrsta blaðamannafundi í nótt en fór hinsvegar fögrum orðum um samband Kína og Rússlands. …