Gagnrýnir „embættisafglöp“ Dags borgarstjóra – „Hér stefn­ir í að borg­ar­stjóri geri af­drifa­rík mis­tök í starfi“...

Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, segir að Dagur B. Eggertsson borgarstjóri sé við það að gera afdrifarík mistök í starfi. Hún gagnrýnir harðlega áform borgarinnar um að leggja niður Borgarskjalasafnið. Kolbrún ritar í pistli sem birtist í Morgunblaðinu í dag að það sæti furðu að réttlæta niðurlagningu Borgarskjalasafnsins með vísan í sparnað.  „Borg­ar­stjóri er að fylgja eft­ir vondri og Lesa meira

Frétt af DV