
Óánægja með staðsetningu grenndargáma...
Grenndarstöðvar hafa verið settar upp á Akranesi undanfarið og meðal annars hefur einni verið komið fyrir á svæði Byggðasafnsins í Görðum. Nokkur óánægja hefur verið með staðsetninguna og finnst einhverjum til dæmis ógeðfellt hvernig gámarnir blasa við öllum þeim ferðamönnum sem sækja safnið heim. …