Öll sund virðast lokuð fyrir Eddu – Hæstiréttur hafnaði beiðni hennar...

Edda Björk Arnardóttir, sem flutti þrjá syni sína með einkaflugvél til Íslands frá Noregi í fyrra, í óþökk föður þeirra, hefur nú fullreynt alla kosti sína innan íslenska réttarkerfisins, eftir að Hæstiréttur hafnaði málskotsbeiðni hennar. Faðir drengjanna í Noregi fer með forræði þeirra. Fyrir rúmlega mánuði síðan staðfesti Landsréttur úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um synirnir skuli Lesa meira

Frétt af DV