
Segir laun forstjóra úr takti við íslenskt samfélag...
Framkvæmdastjóri Gildis segir reynsluna sýna að sífellt sé bætt við kaupaukum í ýmsu formi til stjórnenda án þess að það komi niður á háum föstum launum. …